Mrs. Maria Von Hauswolff wins special mention for her cinematography work in Winter Brothers at Sevilla Int. Film Festival in Spain. More here.
review 7#
My favorite review on Winter Brothers by the poet and writer Jónas Reynir Gunnarsson.
Snjór. Kalk. Hvítt. Autt. Tómt.
Náma.
Myrkur.
Ljós.
Emil selur heimabrugg. Glugg glugg. Maður dettur niður.
Það vantar eitthvað í líf Emils. Í hjartanu, þar sem ástin á að vera, er stór, hvít eyða. Stórt, hvítt herbergi fullt af kalksteini. Stórt, tómt og hvítt. Það eru engir gluggar í þessu hvíta herbergi og þess vegna er það fullt af myrkri.
Mennirnir vinna í hvítri námu. Þeir eru umkringdir myrkri og eru allir með myrkur inni í sér. Sama hvað hver segir eru allir með myrkur inni í sér. En mennirnir eru með höfuðljós til að lýsa upp myrkrið. Þessi ljós minna mig á eitthvað. Hvað minna þau mig á? Já, þau minna mig á stjörnubjartan himin.
Ég vil vera elskaður og ég vil láta ríða mér. Emil líka. Emil vill vera elskaður og hann vill láta ríða sér. En hér er engin ást. Ástin er það sem vantar. Í þessu verki er neikvæða rýmið stærst. Auður flötur. Hvítt kalk, snjór – hvítur snjór, hvítir menn í fötum sem eru líka orðin hvít, hvítar götur, hvítar, stórar byggingar með hvítum, tómum herbergjum. Þar sem er hvítt, þar er ekkert. Þar sem hvítt er ætti ástin að vera.
Emil er ástfanginn. Hvað langar þig í? spyr maður sem vill kaupa af honum brugg. Eitthvað til að gefa fallegri stelpu, segir Emil. Maðurinn býður honum eldhúshnífa – Nei. Hann rótar undir rúminu og finnur gamla peysu – Nei. Hermannajakka – Nei. En hvað er þetta, rifill? Já, þetta er riffill. Riffill er ekki ást en hann er næsti bær við.
Emil hleypur á eftir bróður sínum í gegnum skóginn. Allt er hvítt. Snjór alls staðar. Lengi horfum við á þá fara í gegnum skóginn. Allt sem Emil er að glíma við sést í því hvernig hann ber sig þegar hann hleypur. Alltaf þegar hann hreyfir sig sést hvernig honum líður, hann getur ekki að því gert. Þegar hann lyftir grjóti í námunni. Þegar hann slæst. Þegar hann flýr eftir að hafa kastað snjóbolta í gluggann hjá konunni sem hann elskar.
Mennirnir í námunni nota verkfæri. Fólkið sem bjó til Vetrarbræður notar líka verkfæri. Verkfæri sem sumir kvikmyndagerðarmenn nota eingöngu til að snúa tannhjólum. Mynd, staðir, hlutir, litir, sprengingar, hreyfing, fólk – þetta eru nokkur af þeim verkfærum sem fólkið sem bjó til Vetrarbræður notar. En hvað þýðir það, að kvikmynd sé blanda af öllu þessu? Er kvikmyndin blanda af mörgum listgreinum? Er kvikmynd summan af skáldsögu, leikriti, málverki, tónlist?
Nei.
Kvikmyndin er sín eigin listgrein. Hún býr ekki hægra megin við samasemmerkið. Hún hefur sitt eigið tungumál og eigin landamæri. Kóngurinn í landi kvikmyndarinnar heitir Tíminn. Íbúarnir heita Ljós, Myrkur, Hljóð og Þögn. Hlynur Pálmason þekkir þá vel. Hann kom til þeirra á sjö bátum.
Hlynur Pálmason er íslenskur leikstjóri sem gerði mynd í Danmörku. En fyrst og fremst er hann sendiherra úr landi kvikmyndarinnar. Þegar Hlynur ferðast er það í umboði Tímans. Hljóð, Þögn, Ljós og Myrkur sitja með honum í bíl. Persónurnar í Vetrarbræðrum tala dönsku en Hlynur tjáir sig með tungumálinu sem talað er í landi kvikmyndarinnar. Og hann talar með sinni eigin rödd.
Hvernig hljómar þessi rödd? Í Vetrarbræðrum hljómar hún hátt og skýrt. Þess vegna er Hlynur Pálmason einn af áhugaverðustu listamönnum Íslands. Þess vegna er Vetrarbræður listaverk.
official selection at the Denver International Film Festival
Winter Brothers is being screened at the Denver International Film Festival. More here.
official selection at the mumbai international film festival
Winter Brothers is in the internatinal competition at this years Mumbai International Film Festival in India. More here.
official selection at Minsk Listpad International Film Festival
Winter Brothers is competition for Feature Film Competition - Youth on the march at Minsk Listpad Int. Film Festival, more here.
official selection at chicago int. film festival
Winter Brothers will attend the 53rd Chicago lnternatinal Film Festival, more here.
official selection at Sao Paulo International Film Festival
Winter Brothers will be screened at the 41'st Sao Paulo International Film Festival in Brazil. More here.
winter brothers wins special mention at Roch Sur Yon
Winter Brothers wins special mention at Roch Sur Yon, Internatinal Film Festival in France. More here.
winter brothers wins cph grand pix
official selection at Busan Int. Film Festival
autumn process 3#
autumn process 2#
official selection at Haifa Film Festival
Winter Brothers will be screened at Haifa Film Festival, Israel. More info here.
autumn process 1#
official selection at vancouver film festival
Winter Brothers will be a part of Vancouver Film Festival, more here.
An eccentric, dissonant film navigating the forlorn nature of an outsider, Winter Brothers is punctuated with bursts of surrealism and bouts of dark humour. Shot in a cool 16mm that blends into its snowy environment, Hlynur Pálmason’s debut feature is an impressive, immersive look into the cold world of a remote limestone mine through the eyes of Emil, an awkward, fragile man who can’t quite fit in.
a white, white day / process 3#
official selection at indiecork film festival
Winter Brothers is in the official selection at indiecork film festival in Ireland. More here:
official selection at Cologne Film Festival
Winter Brothers are off to Cologne Film Festival, it's competing in the LOOK section: "The LOOK section presents visually, formally and aesthetically outstanding productions" more here.
official selection at Helsinki Film Festival
Winter Brothers is screened at Helsinki Film Festival, more here.
cph pix / new talent grand pix
Winter Brothers is competing in the new talent grand pix and copenhagen pix festival. More here:
'Vinterbrødre' vækker helt ud i sin titel sælsomme billeder. Islandske Pálmason har med sin danske spillefilmsdebut skabt en film uden for tid og sted. Den udspiller sig på et kalkværk, hvor støvet farver alt gråt, hvor omverdenen ikke trænger ind, og hvor nat og dag synes at smelte sammen. For os, som for brødrene Emil (Elliot Crosset Hove) og Johan (Simon Sears), der bor, arbejder og lever sammen i dette støvede helvede. Pálmason tænker lige så meget i billeder og lyd som i plot. Fortællingen er æterisk som en drøm og samtidig særdeles fysisk. Beskidt og nøgen, som brødrene er det i et uforglemmeligt slagsmål. 'Vinterbrødre' er hævet over elementerne. Hverken varm eller kold, god eller ond. Men dirrende nærværende, vild og uafrystelig. Dansk film har higet efter et værk som dette.